Home » Viðhaldsvöktun

Viðhaldsvöktun

Haltu bílunum í topp standi til að auka afköst og nýtni bílaflotans. Reglulegt viðhald dregur úr viðgerðarkostnaði og eykur öryggi.

Reglulegt viðhald

Kerfið heldur utan um nauðsynlegar árlegar skoðanir hvort sem það er árlegt eða skv. eknum kílómetrum.

Skýrslur

Kerfið heldur utan um allt viðhald og getur gefið skýrslur í pdf, excel eða CSV formi.

Kostnaðaráætlun

Kerfið getur haldið utan um kostnað við viðhald og áætlun fyrir næstu mánuði.

Viðhaldsvöktun viðhaldsskráning flotastýring

Viðhaldsvöktun

Þú færð góða yfirsýn yfir það viðhald sem er framundan.

App fyrir þjónustuaðila

Við bjóðum upp á iOS/Android app fyrir þjónustuaðila sem sjá um viðhaldið á flotanum þar sem hægt að er sjá viðhaldsverkin og uppfæra þau. Hægt er að sjá leiðbeiningar fyrir hvert verk og bæta við myndum  og athugasemdum fyrir hvert verk sem er klárað.

Viðhaldsvöktun viðhaldsskráning flotastýring
Viðhaldsvöktun viðhaldsskráning flotastýring

Kostnaðaráætlun

Kerfið getur haldið utan um kostnaðaráætlun yfir væntanlegt viðhald á bíla flotanum.

Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar

info@seavis.is