Home » Kælivöktun

Kælivöktun

Við bjóðum upp á þráðlausa vöktun í rauntíma á hita- og rakastigi í ökutækjum og vögnum. Litlir Bluetooth® hitanemar senda upplýsingar í rauntíma beint í GPS staðsetningartæki (tracker) í ökutækinu. Allar upplýsingar um stöðu og hraða ökutækisins ásamt hita- og rakastigi sjást samstundis í veflausn okkar og appi. Eitt staðsetningartæki getur lesið hitastig af mörgum hitanemum.

Hitastig

Rauntíma vöktun á hitastigi í bílum, frystigámum, kæligeymslum og vögnum.

Skýrslur

Allar upplýsingar um hitastig í aksturssögu ökutækisins er hægt að sjá í veflausn og í skýrsluformi.

Þráðlaust

Þráðlaus Bluetooth samskipti milli staðsetningartækis og hitanema.

Frábær hönnun

Stærð: 56.6 x 38.0 x 13.0 mm (L x W x H)

Þyngd: 18g

Rafhlöðu ending: Frá 4 til 7 ár (fer eftir stillingum)

3 týpur í boði:

  • Standard
  • EN12830 vottað fyrir matvæli
  • ATEX vottað fyrir hættulegar aðstæður
Eye sensor hitamælir kælivöktun
Kælivöktun rauntíma hitastig

Sterkbyggður og endingargóður

Hita- og rakaneminn er IP67 vottaður og þolir allt frá -20°C til +60°C.

Festingar

Hægt er að festa hita- og rakanemann á marga vegu.

Þráðlaus kælivöktun rauntíma hitastig gps
Kælivöktun þráðlaus mæla hitastig rauntíma vöktun

Skráning upplýsinga

Aksturssaga ökutækisins sýnir einnig hitastig á leiðinni og því hægt að skoða aftur í tímann hvort það hafi verið sveiflur á hitastiginu.

Kerfið getur einnig sent SMS, tölvupóst, tilkynningu í veflausn eða push-notification í appi ef hitastig fer út fyrir ákveðin mörk.

Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar

info@seavis.is