Sjáðu staðsetninguna á mótorhjólinu þínu hvenær sem er.
Við bjóðum upp á lítinn tracker sem er falinn í hjólinu þínu og skráir staðsetninguna og ferðirnar þínar. Þú getur svo séð hvar hjólið er staðsett í appi og veflausn allan sólarhringinn. Ef hjólinu þínu er stolið þá getur þú fundið það með mikilli nákvæmni. Tækið er með rafhlöðu sem dugir í 30 daga en hleður sig sjálft. Bæði vefaðgangur og app innifalið.
Tækið er vatnshelt með IP67 staðli og þolir íslenskt veðurfar.
Hafðu samband til að fá nánari upplýsingar og tilboð í búnað.