Home » Tracker fyrir mótorhjól

Tracker fyrir mótorhjól

Sjáðu staðsetninguna á mótorhjólinu þínu hvenær sem er.

Við bjóðum upp á lítinn 4G LTE GPS tracker sem er falinn í hjólinu þínu og skráir staðsetninguna og ferðirnar þínar. Þú getur svo séð hvar hjólið er staðsett í appi og veflausn allan sólarhringinn. Ef hjólinu þínu er stolið þá getur þú fundið það með mikilli nákvæmni. Bæði vefaðgangur og app innifalið.

Mótorhjóla tracker gps 4g staðsetningartæki bike track

Sendir upplýsingar í gegnum 4G LTE bæði staðsetningu, hraða og aksturssögu.
Hentar fyrir bæði ökutæki, snjósleða og mótorhjól.
IP67 ryk og vatnsheldni.
Kemur með alþjóðlegu SIM korti með 500MB gagnamagni og 5 ára endingartíma.
Tækið kemur með U-kapli sem tengist við plús og mínus pól rafgeymis.

Einfalt í uppsetningu.

Þarfnast áskriftar að stadsetning.is

Stadsetning.is

Í veflausn er hægt að sjá raun upplýsingar um hjólið, hvar það er statt og á hvaða hraða. Einnig er hægt að sjá aksturssögu, þ.e.a.s. allar ferðir aftur í tímann.

Hægt er að senda ættingjum vefslóð sem sýnir rauntíma staðsetningu á korti.

 

GPS staðsetningarþjónusta

Sendu póst á info@seavis.is til að fá nánari upplýsingar