Staðsetningarþjónusta fyrir bíla og mótorhjól
Seavis rekur GPS staðsetningarþjónustu sem við köllum Staðsetning.Í boði eru margar tegundir af GPS búnaði, allt frá mjög einföldum staðsetningartækjum fyrir verðmæti í búnað sem getur fylgst með hitastigi á vöru eða gefið þér upplýsingar um rafhlöðuendingu á rafmagnsbíl. Allar upplýsingar birtast í veflausn og í appi. Hægt er að fá alls konar skýrslur t.d. ákveðið tímabil, aksturssögu og viðhaldsvöktun. Þjónustan nýtist til að fylgjast með einum bíl eða flotastjórnun. Þessi lausn hentar öllum fyrirtækjum með einn bíl og upp í bílaleigu með þúsundir bíla.
Hafðu samband til að ræða hvaða lausn hentar þínu fyrirtæki. Sendu póst á info@seavis.is
Í veflausninni er hægt að sjá rauntíma upplýsingar og fylgjast með ferðum ökutækisins.
Helstu atriði sem hægt er að sjá:
- Staðsetning ökutækja.
- Hraði.
- Aksturssaga.
- Aksturslag (eco driving).
- Ekin vegalengd.
- Afmarkað svæði (geofence).
- Skýrslugerð í CSV, pdf eða Excel formi.
- Allar upplýsingar geymast í allt að 3 mánuði.

Dæmi um upplýsingar sem hentar bílaleigum:
- Tilkynning um árekstur
- Staða á eldsneyti þegar bíll nálgast drop-off.
- Tilkynning ef bíll fer inn á afmarkað bannsvæði (hálendi) ef bíll er ekki 4×4.
- Rauntíma upplýsingar um staðsetningu, akstursögu, hraða, vélaljós, meðalhraða o.fl.
- Maintenance pakki með appi fyrir verkstæði sem heldur utan um þjónustu á bílaflotanum.
- Viðvörun ef bíll fer út fyrir geofence án leigusamnings (API við leigukerfi)
- Opinn linkur á rauntíma kort með flugvalla skutlu sem hægt er senda í tölvupósti eða birta kortið á heimasíðu.
- Google maps eða native kort.
- Skýrsla í lok leigutíma með stöðu á eknum kílómetrum og hvort bíll varð fyrir hnjaski eða fór á bannsvæði á leigutíma.
- Skýrslugerð í pdf, CSV eða Excel formi.
- Kerfið getur sent SMS og Email.
- API við önnur kerfi í boði.


Í app lausninni er hægt að fylgjast með ökutækjum i í rauntíma og sjá næstum allar þær upplýsingar sem veflausnin býður upp á.
Helstu atriði sem hægt er að sjá:
- staðsetning ökutækja
- eigin staðsetningu
- hraði
- aksturssögu
- ekin vegalengd
Staðsetningartæki
OBD II staðsetningartæki
- Tengist í OBD II tengi á ökutækinu, mjög fljótleg ísetning.
- Sendir upplýsingar í gegnum 4G LTE samband.
- Hægt er að fá stöðu á rafhlöðu ef um rafmagnsbíl er að ræða.
- Hægt að fá allar helstu upplýsingar frá bílnum eins og kílómetrastöðu, villuljós, hraða, magn af bensín eða stöðu á rafhlöðu í rafmagnsbíl.
- Hægt að fá framlengingarsnúru ef OBD tengið er á óheppilegum stað.
- ef keyrt er of hratt.
- ef farið er út fyrir eða inn á afmarkað svæði.
- ef ökutæki lendir í árekstri.
- tækið er lengi í lausagangi.

Staðsetningartæki sem er límt á rafgeyminn og fær straum úr honum.
- Sendir upplýsingar í gegnum 4G LTE bæði staðsetningu og hraða.
- Hentar fyrir bæði ökutæki og mótorhjól.
- IP67 ryk og vatnsheldni.
- U-kapall fylgir með sem tengist við + og – pól rafgeymis.
- Tvöfalt límband fylgir með til að festa við rafgeymi.


iOS og Android app
- Notar eingöngu símann sem staðsetningartæki.
- Einungis þarf að sækja app og tengja við veflausn.
- Ef kveikt er á appinu þá er staðsetningin send í veflausnina
- Enginn start kostnaður.
- Þægileg lausn sem er bundin við starfsmann en ekki ökutækið.
- Virkar fyrir bæði Android og iOS síma.
- Starfsmaður stjórnar sjálfur hvenær appið er virkt t.d. getur haft slökkt eftir vinnu og um helgar.

