Home » Vörur » GPS tracker fyrir hunda

GPS tracker fyrir hunda

21.900 kr.

GPS staðsetningartæki fyrir hunda.

Festist á hundaól (fylgir ekki með).

SIM kort fylgir með.

Vörunúmer: PT201M Flokkur:
  • 4G GPS tracker og app til að fylgjast með hundinum þínum.
  • Appið sýnir staðsetningu hundsins í rauntíma, hvert hann hefur farið og lætur vita þegar hann fer út eða inn á heimilið.
  • Rafhlaðan dugir í 5-7 daga og er hlaðin með USB snúru sem fylgir með.
  • Trackerinn kemur með SIM korti sem er með gagnamagni og gildir í 5 ár.
  • Trackerinn er vatnsheldur og þolir íslenskt veðurfar.