Við styðjum flestar tegundir af GPS staðsetningartækjum og getum bætt þeim inn í kerfið okkar en bjóðum upp á tæki frá stærstu framleiðendunum eins og Teltonika, Digital Matter og Queclink. Sjá hluta af úrvalinu hér:
GPS staðsetningartæki fyrir rafgeymi
Þessi tracker hentar öllum ökutækjum og er vinsælasta tækið hjá okkur.
Sendir upplýsingar um staðsetningu og hraða í gegnum 4G LTE samband.
Mjög einföld og fljótleg ísetning, kemur með stórum límpúða.
U kapall tengist við + og – pól rafgeymis.
Styður 10 – 30 V DC straum.
IP65 ryk og vatnsheldni.
Þolir -40°C til +85°C hitastig.
SIM kort með gagnamagni innifalið.
Allar stillingar og uppfærslur á firmware fara í gegnum skýjalausn.
GPS staðsetningartæki fyrir rafgeymi
Sendir upplýsingar um staðsetningu og hraða í gegnum 4G LTE samband.
Hentar fyrir vinnuvélar, snjósleða, buggy og mótorhjól.
Mjög einföld og fljótleg ísetning, kemur með stórum límpúða.
Styður 10-30 V DC straum.
Þolir -40°C til +85°C hitastig.
IP67 ryk og vatnsheldni.
U-kapall fylgir með sem tengist við + og – pól rafgeymis.
Allar stillingar og uppfærslur á firmware fara í gegnum skýjalausn.
Þetta tæki styður kælivöktun.
OBD2 advanced staðsetningartæki
Tengist í OBD II tengi á ökutækinu, mjög fljótleg ísetning.
Sendir upplýsingar í gegnum 4G LTE samband.
Þetta tæki getur lesið upplýsingar úr tölvu bílsins.
- Staða á eldsneyti eða staða á rafhlöðu í rafmagnsbíl
- Kílómetrastaða (odometer)
- Villuljós
- Árekstrarboð eða högg.
Hægt að fá framlengingarsnúru eða splitter ef OBD tengið er á óheppilegum stað.
OBD2 basic staðsetningartæki
Tengist í OBD II tengi á ökutækinu, mjög fljótleg ísetning.
Sendir upplýsingar í gegnum 4G LTE samband.
Hægt að fá framlengingarsnúru eða splitter ef OBD tengið er á óheppilegum stað.
iOS og Android app
- Notar eingöngu símann sem staðsetningartæki.
- Einungis þarf að sækja app og tengja við veflausn.
- Ef kveikt er á appinu þá er staðsetningin send í veflausnina
- Enginn start kostnaður.
- Þægileg lausn sem er bundin við starfsmann en ekki ökutækið.
- Virkar fyrir bæði Android og iOS síma.
- Starfsmaður stjórnar sjálfur hvenær appið er virkt t.d. getur haft slökkt eftir vinnu og um helgar.