Home » Pet Tracker

GPS tracker fyrir hunda

  • 4G GPS tracker og app til að fylgjast með hundinum þínum.
  • Appið sýnir staðsetningu hundsins í rauntíma, hvert hann hefur farið og lætur vita þegar hann fer út eða inn á heimilið.
  • Hægt að kveikja á „live tracking“ sem uppfærir staðsetninguna hraðar.
  • Rafhlaðan dugir í 4-5 daga og er hlaðin með USB snúru sem fylgir með.
  • Trackerinn kemur með SIM korti sem er með gagnamagni og gildir í 5 ár.
  • Trackerinn er vatnsheldur og þolir íslenskt veðurfar.

Ekkert mánaðargjald!

Dog with tracker Hundur með tracker

Stærð

4g gps tracker dog hunda tracker

Appið

Spurningar og svör

Hvað endist rafhlaðan lengi?

Rafhlaðan ætti að endast í 4 til 5 daga. Ending fer að sjálfsögðu eftir hreyfingu, hitastigi, fjölda gervihnatta og svo framvegis. Ef "live tracking" er notað mikið þá endist hún mun skemur. Ending mun styttast með tímanum. Við mælum með að slökkva á tækinu (takki í miðjunni á tækinu) þegar það er ekki í notkun.

Hversu oft uppfærir trackerinn staðsetninguna?

Ef stillt er á live tracking þá sendir hann á 10 sekúndna fresti.

Afhverju er ekki áskrift eins og t.d. hjá Tractive?

Við höfum fyrirfram greitt allan kostnað varðandi SIM kortið og notkun á appinu er frí.

Hvað gerist eftir 5 ár?

Líftími SIM kortsins er 5 ár og eftir þann tíma er hægt að endurnýja það rafrænt eða skipta því út. Ath eftir 5 ár gæti þurft að skipta líka um rafhlöðuna.

Söluaðilar á Íslandi